A A A

Opnun Hafnarbśšarinnar eftir breytingar

Myndir frį vefsķšu Vestfirskra Verktaka.
Myndir frį vefsķšu Vestfirskra Verktaka.
« 1 af 4 »
Hafnarbúðin var opnuð á nýjan leik eftir umtalsverðar breytingar og stækkunar á verslunarrými. Skóverslun Leós flutti sína starfsemi í húsnæðið og hefur því úrvalið af skóm, veskjum og töskum aukist gífurlega. Einnig er mun betri útstilling á vörum og betri birta í búðinni. Það voru Vestfirskir Verktakar sem sáu um breytingarnar í búðinni....

Dale Carnegie ķ haust

Þar sem síðasta námskeið sló svo hressilega í gegn ætlum við hjá Skrifstofuhótelinu Ísafirði að vera með Dale Carnegie námskeið aftur. Við ætlum að bjóða upp á tvennskonar námskeið að þessu sinni. Það verður aftur 3 daga námskeið og svo er ætlunin að vera líka með unglinganámskeið en það hefur notið mikillar vinsælda í Reykjavík....
Eldri fęrslur
Vefumsjón