A A A

Dale Carnegie Ý haust

Þar sem síðasta námskeið sló svo hressilega í gegn ætlum við hjá Skrifstofuhótelinu Ísafirði að vera með Dale Carnegie námskeið aftur. Við ætlum að bjóða upp á tvennskonar námskeið að þessu sinni. Það verður aftur 3 daga námskeið og svo er ætlunin að vera líka með unglinganámskeið en það hefur notið mikillar vinsælda í Reykjavík, nánar um þau HÉR

Byrjað er að taka við skráningum í síma 450-5300 og á netfanginu petur(att)skrifstofuhotel.is

Takmarkaður sætafjöldi er á báðum þessum námskeiðum.

Upplýsingar um dagsetningar og verð verða settar inn á þessa síðu, fylgist því með.
Vefumsjˇn